Tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður allt skólahald í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla á morgun þriðjudag 10.desember og að öllum líkindum einnig á miðvikudaginn 11. desember.
Athugið að þetta á bæði við grunnskóla- og leikskóladeildir á báðum stöðum.
