Skemmtilegt myndband af heyskap á Kvíabóli tekið úr dróna

0
717

Á Kvíabóli í Þingeyjarsveit er rekið fyrirmyndar kúabú og sennilega finnast ekki betri og sléttari tún í Þingeyjarsýslu en á Kvíabóli. Mikið er lagt upp úr því á Kvíabóli að endurrækta tún sem skilar sér svo í úrvals fóðri fyrir kýrnar.

Skjáskot úr myndbandinu
Skjáskot úr myndbandinu

 

Meðfylgjandi myndband af heyskap á Kvíabóli í Kaldakinn sem Arnór Eiðsson frá  Árteigi tók, var tekið úr dróna og á því sést nútíma heyskapur frá skemmtilegu sjónarhorni.