Sigurður Daði vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu

0
241

FIDE-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2341) vann, með fullu húsi í sex skákum, á Framsýnarmótinu í skák sem fram fór um helgina á Húsavík.

Sigurður Daði, Kristján Eðvarðsson, Jón Kristinn og Einar Hjalti.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einar Hjalti Jensson (2305) varð annar með 5 vinninga en Kristján Eðvarðsson (2224) og Jón Kristinn Þorgeirsson (1752) urðu í 3.-4. sæti með 4 vinninga.

Sjá nánar hér