Sendið jólapakkana með Landflutningum og styrkið barna og unglingastarf heima í héraði

0
167
Héraðssamband Þingeyinga og Landflutningar-Samskip hafa gert með sér samkomulag um “Gleðigjafir” sem mun gilda næstu þrjú árin. Samkomulagið gengur út á það að allt andvirði af flutningsgjöldum vegna jólagjafa-sendinga með Landflutningum-Samskip heima úr héraði – hvert á land sem er – mun renna til barna og unglingastarfs á starfssvæði HSÞ.
Afgreiðslustaðir eru eftirfarandi:
  • Húsavík, Úddi ehf, Vallholtsvegi 10     / opið 8:00-12:00  og  13:00-16:00
  • Þórshöfn, Langanesvegi 1     / opið 8:00 – 16:30
  • Raufarhöfn, Aðalbraut 2     / opið 8:00-16:00
  • Mývatn, Karl Viðar, Múlavegi 1     / opið 9:00-13:00  og fös.d. 8:00-12:00
  • Ásbyrgi, Kelduhverfi;  sími: 465-2129      og GSM:  893-1277
  • Fosshóll, Þingeyjarsveit;   sími: 464-3400
  • Laugar, Dalakofinn  sím: 4643344
  • Kópasker, Vökvaþjón. Kópaskers, Bakkagötu 12     / opið 9:00-18:00
  • Bakkafjörður, Jóhann Árnason, Hafnargötu 15  / opið 8:00-17:00
  • Grenivík,  GSM:  895-3905

Landflutingar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá nánar hér