Samtalsfundur með íbúum og ferðaþjónustuaðilum í Þingeyjarsveit

0
109

Samtalsfundur með íbúum og ferðaþjónustuaðilum í Þingeyjarsveit við Edward H. Huijbens, sérfræðing við Rannsóknarmiðstöð ferðamála og prófessor við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri, verður haldinn fimmtudaginn 7. april kl 15.00 – 18.00 á Breiðumýri í Reykjadal.

Edward Huijbens
Edward Huijbens

Sérstök áhersla verður lögð á tækifæri í náttúruferðum, náttúru upplifun, heilsu og vellíðan og heildar stefnu í ferðaþjónustu.

 

Til fundarinns boðar, áhugahópur yndisferðamennsku í Þingeyjarsveit.