Þingeyjarskóli boðar til sameiginlegs fundar með foreldrum grunnskólanemenda í Hafralækjarskóla og Litlulaugaskóla í matsal Hafralækjarskóla miðvikudaginn 31. október klukkan 20:00.
Dagskrá:
20:00 Fundarsetning og innlegg frá skólastjóra
20:15 Skipað í umræðuhópa þar sem tekin verða fyrir fyrirfram ákveðin umræðuefni .
20:50 Kaffihlé
21:10 Niðurstöður úr umræðuhópum
21:30 Almennar umræður
Áætluð fundarlok 22:00
Skólastjóri.