Ruslatínsludagur Eflingar

0
121

Hinn árlegi ruslatínsludagur Eflingar í Reykjadal, fór fram í gærkvöld. Um 20 Eflingarfélagar tíndu rusl meðfram þjóðvegi 1. bæði sunnan og norðan Lauga. Ruslatínslufólki var síðan boðið í grill við Félagsheimilið Breiðumýri að verki loknu. Tíðindamaður 641.is tók nokkrar myndir af þessu tilefni sem sjá má hér að neðan.

Baldur Daníelsson hirðir upp dós við veginn.
Baldur Daníelsson hirðir upp dós.
Kristrún Kristjánsdóttir með ruslapoka.
Kristrún Kristjánsdóttir með ruslapoka.

 

 

Þessi vaski hópur tíndi rusl sunnan við Lauga.
Þessi vaski hópur tíndi rusl sunnan við Lauga.