Rúningur hafinn

0
325

Bændur eru um þessar mundir að hefja rúning á sínu sauðfé enda fæst mest fyrir haustrúna ull. Meðfylgjandi myndir, sem birtar eru á vef stéttarfélagsins Framsýn eru teknar af bændum í Skarðaborg í Reykjahverfi við Húsavík um síðustu helgi en þá var rúningur á fullu.

Það er ekki auðvelt starf að rýja. Hér er Sigurður bóndi  að taka ullina af einni fallegri lífgimbur. Mynd: Framsýn.is
Það er ekki auðvelt starf að rýja. Hér er Sigurður bóndi að taka ullina af einni fallegri lífgimbur. Mynd: Framsýn.is
Töluvert er um að bændur og áhugamenn um sauðfjárrækt komi í heimsókn til Sigurðar bónda. Hér er einn slíkur, Jón Ágúst Bjarnason, að skoða fallegar gimbrar hjá bónandum í Skarðaborg. Mynd: Framsýn.is
Töluvert er um að bændur og áhugamenn um sauðfjárrækt komi í heimsókn til Sigurðar bónda. Hér er einn slíkur, Jón Ágúst Bjarnason, að skoða fallegar gimbrar hjá bónandum í Skarðaborg. Mynd: Framsýn.is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjá má fleiri myndir frá Skarðaborg hér