Rúnar Skákmeistari Hugins á Húsavík

0
118

Rúnar Ísleifsson tryggði sér meistaratilil Hugins á Húsavík í skák nú nýlega er hann gerði jafntefli við Hermann Aðalsteinsson í lokaskák mótsins.

Rúnar hafði eins vinnings forskot á Hermann fyrir þessa úrslitaskák og dugði því jafntefli til að tryggja sér sigurinn og það gekk eftir.

Lokastöðumótsins má skoða á Skákhuginn.is