Rökkurkórinn úr Skagafirði með tónleika í Þorgeirskirkju og Skúlagarði 18. mars

0
695
Rökkurkórinn úr Skagafirði leggur land undir fót og verður með tónleika í Þorgeirskirkju laugardaginn 18.mars kl 14:00. Kórinn flytur dagskrá í bundnu og óbundnu máli sem fjallar um sveitarómantíkina og ber yfirskriftina “Ég vil fara uppí sveit”.
Stjórnandi og undirleikari. Thomas R Higgerson.
Höfundur texta milli laga. Björg Baldursdóttir. Inngangur er 2500.- ekki tekið við kortum.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kórfélagar.
Uppfært.
Rökkurkórinn verður einnig með tónleika í Skúlagarði í Kelduhverfi á laugardagskvöldið 18. mars kl 20:30