Risavaxinn snjókarl í Fnjóskadal

0
121

Risavaxinn “snjókarl” breiðir út armanna  í fjallinu ofan við Þórðastaðaskóg í Fnjóskadal. Sigurður Skarphéðinsson tók þessar skemmtilegu myndir, sem 641.is fékk leyfi til birtinar á,  frá Illugastöðum þar sem snjókarlinn blasir vel við.

977216_10200872531328580_2052081063_o
Snjókarlinn risavaxni. Smella á til að skoða stærri upplausn. Mynd: Sigurður Skarphéðinsson.

1008185_10200872535808692_1543397111_o