Rafmagn komið á nokkra bæi í Mývatnssveit.

0
127

Nú er komið rafmagn á hluta Mývatnssveitar frá Reykjahlíðarþorpi að Höfða, en enn er þó rafmagnslaust á mörgum bæjum. Ekki er vitað hvenær rafmagn kemst á þar, en talið er að 70-80 raflínustaruar hafi brotnað í óveðrinu í Mývatnssveit. Í gær var ma. leitað af fé í fönn við Arnarvatn í Mývatnssveit.

Leitað að fé norðan Arnarvatns í Mývatnssveit í gær.
Mynd: Finnur Baldursson

 

Unnið að viðgerð á rafmangnslínu við Geiteyjarströnd í Mývatnssveit í gær.
Mynd: Finnur Baldursson