Raflína slitin í Ljósavatnsskarði

0
75

Hjálparsveit skáta Aðaldal, er búin að vera á ferðinni í nótt og í dag. Í gærkvöldið fóru félagar úr HSA upp á Hólasand til aðstoðar við ferðamenn sem voru þar fastir. Voru þeir ofarlega á sandinum og fylgdu HSA menn þeir upp í Mývatnssveit.

Gert við slitna línu á Múlaheiði í september sl.Mynd: Hallgrímur Óli Guðmundsson.
Gert við slitna línu á Múlaheiði í september sl.
Mynd: Hallgrímur Óli Guðmundsson.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í morgun hafa félagar HSA verið að fara meðfram   raflínu frá Laxárvirkjun til Akureyrar, að beiðni Landsnets. Fundu þeir bilunina inni í Ljósavatsskarði, en þar var línan slitin.

Viðgerðarflokkur er komin á staðin til viðgerðar og er töluverð ísing er á svæðinu að sögn Hallgríms Óla Guðmundssonar formanns HSA.