Raflína lafir yfir þjóðveginn í Ljósavatnsskarði – Vegurinn er lokaður

0
1069

Björgunarsveitin Þingey vill koma því á framfæri að vegurinn milli Sigríðarstaða og Birningstaða í Ljósavatnsskarði er lokaður bæði vegna veður og ófærðar lika út af því að raflína lafir hættulega nálægt þjóðveginum. Ekki öruggt að fara þar um nema i nauðsyn algjörri.  við erum á staðnum á vakt í nótt því hætta er á að lína gæti slitnað eða fleiri staurar brotni.

Megið deila þessu sérstaklega til flutningabílstjóra að vera ekki a ferðinni þar því þeir komast ekki undir.

En haldið ykkur bara heima og njótið samverunar með fjölskyldunni frekar en að æða út .. það verður litið gert fyrrr en einhvern timan á morgun.