Öskudeginum fagnað

0
265

Öskudeginum var fagnað í gær á Laugum. Krakkar úr Þingeyjarskóla fengu frí eftir hádegið í gær og gengu um á milli fyrirtækja á Laugum og sungu fyrir starfsfólk sem gaf þeim góðgæti í staðinn.

Síðdegis hópuðust svo börnin saman í íþróttahúsinu þar sem kötturinn var sleginn úr tunnuninni. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Öskudeginum.

Börn fengu góðgæti að launum í Dalakofanum fyrir sönginn

Meðfylgjandi myndband var tekið í Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Laugum