Orkugöngu frestað

0
9

Orkugöngunni sem halda átti á morgun laugardag 12. apríl hefur verið frestað til sunnudagsins 13. apríl vegna óhagstæðs veðurútlits laugardag.

Orkugangan 2014

 

 

 

Nánari upplýsingar og tímasetningar á vefnum www.orkugangan.is