Opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf.

0
311

Fimmtudaginn 17. september fer fram formleg opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf. vegna upphafs framkvæmda á  Kísilmálmverksmiðu á Bakka við Húsavík. Dagskráin hefst kl 11:00 á Fosshotel Húsavík og stendur yfir til 13:00.

Bakki-Bakkahöfði.
Bakki-Bakkahöfði.

 

Kl. 13:30 fer fram athöfn á Bakka þar sem klippt verður á borða hjá framkvæmdar- og iðnaðarsvæðinu á Bakka. Sú athöfn er opin almenningi segir í fréttatilkynningu.

 

 

 

Opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf. – 17. september

11.00   Athöfn í ráðstefnusal Fosshótela á Húsavík

Stuttar kynningar og ræður

*          Kristján Þór Magnússon, Bæjarstjóri Norðurþings
*          Ragnheiður Elín Árnadóttir, Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
*          Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Forsætisráðherra
*          Dr. Hörður Arnarson, Forstjóri Landsvirkjunar
*          Guðmundur Ingi Ásmundsson, Forstjóri Landsnets
*          Burkhard Dahmen, CEO of SMS group GmbH,  representing the consortium of SMS group GmbH and M+W group GmbH
*          Stefan Eitel, Director Metal and Mines, KfW IPEX-Bank GmbH
*          Sigurgeir Tryggvason, frá Bakkastakkur slhf
*          Dr. Peter Wenzel, Chairman of PCC BakkiSilicon hf
*          Birna Einarsdóttir, CEO of Íslandsbanki

13.30-14:00     Athöfn á Bakka

Klippt verður á borða, iðnaðarsvæðið formlega opnað og stutt kynning fer fram um framkvæmdir á svæðinu.

Athöfnin á Bakka er opin almenningi.