Opnir fundir með frambjóðendum Framsóknarflokksins

0
78

Opnir fundir verða haldnir með frambjóðendum Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi sunnudaginn 7. apríl í Þingeyjarsýslu.

6 efstu af frambjóðendum Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi. Guðmudur Gíslason, Líneik Sævarsdóttir, Höskuldur Þórhallson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þórunn Egilsdóttir og Hjálmar Bogi Hafliðason.
Frambjóðendum Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi. Guðmudur, Líneik Höskuldur, Sigmundur, Þórunn og Hjálmar.

Kl. 12:00 á veitingastaðnum Báran á Þórshöfn. Súpa og brauð í boði

Kl. 17:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík

Kl. 20:30 á Gistihúsinu Narfastöðum í Reykjadal