Opnir fundir hjá Samstöðu og Sveitungum

0
63

Eins og fram kom hér á 641.is í viku byrjun boðar A-listi Samstöðu til spjallfunda í Þingeyjarsveit í vikunni. Fyrsti spjallfundurinn var haldinn í golfskálanum í Lundi í Fnjóskadal í gærkvöld.

 

X14

Á morgun, fimmtudaginn 29. maí, verða svo haldnir tveir spjallfundir á vegum Samstöðu.

Sá fyrri verður haldin í Veiðiheimilinu í Nesi Aðaldal kl. 14:00, en sá seinni verður í Kiðagili í Bárðardal kl. 20:30.

 

 

Opin fundur T-lista Sveitunga verður svo í kvöld kl 20:30 í Ljósvetningabúð.