Opinn fundur í boði Sjálfstæðisfélags Suður-Þingeyinga

0
72

Mánudaginn 10. október klukkan 20:00 verður opinn fundur í boði Sjálfstæðisfélags Suður-Þingeyinga haldinn á Breiðumýri

Valgerður Gunnarsdóttir, Njáll Trausti Friðbertsson frambjóðendur í Norðaustur og Haraldur Benediktsson frambjóðandi í Norðvestur munu mæta og hafa framsögu og svara spurningum

  • Haraldur Benediktsson mun ræða um landbúnað og samgöngur
  • Valgerður GUnnarsdóttir mun ræða um menntamál, efnahagsmál og atvinnumál
  • Njáll Trausti Friðbertsson mun ræða samgöngur, fjarskipti og uppbygging flugvalla í héraði

Molakaffi í boði

Með kveðju
Sjálfstæðisfélag S-þingeyinga