Opinn fundur um skólamál í Dalakofnum

0
99

Foreldrafélag Litlulaugaskóla og Krílabæjar ætla að standa fyrir opnum fundi í Dalakofanum á Laugum í kvöld, mánudaginn 15. desember kl. 20:30, til að ræða framtiðarskipan í skólamálum í Þingeyjarsveit.

Litlulaugaskóli
Litlulaugaskóli

 

Allir eru velkomnir á fundinn.