Óli Halldórsson leiðir lista VG og óháðra í Norðurþingi

0
279

V-listi samþykkti á opnum fundi 8. apríl 2014 framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í sveitarfélaginu Norðurþingi vorið 2014. Listann skipa 18 manns með ólíkan bakgrunn, 9 konur og 9 karlar.

V-listinn í Norðurþingi
Hópmynd af frambjóðendum VG og óháðra

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1. Óli Halldórsson, forstöðumaður, Húsavík
2. Sif Jóhannesdóttir, þjóðfræðingur, Húsavík
3. Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík
4. Aðalbjörn Jóhannsson, frístundafulltrúi, Reykjahverfi
5. Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennari, Húsavík
6. Stefán Leifur Rögnvaldsson, bóndi, Öxarfirði
7. Dögg Stefánsdóttir, forstöðumaður, Húsavík
8. Ásrún Ósk Einarsdóttir, framhaldsskólanemi, Húsavík
9. Röðull Reyr Kárason, ferðaþjónustustarfsmaður, Húsavík
10 Ólöf Traustadóttir, framhaldsskólanemi, Húsavík
11 Sigurður Ágúst Þórarinsson, bóndi, Reykjahverfi
12 Sigríður Hauksdóttir, forstöðumaður, Húsavík
13 Guðmundur H. Halldórsson, málarameistari, Húsavík
14 Guðrún Sigríður Grétarsdóttir, stuðningsfulltrúi, Húsavík
15 Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur, Kelduhverfi
16 Sólveig Mikaelsdóttir, sérkennari, Húsavík
17 Þórhildur Sigurðardóttir, kennari, Húsavík
18 Kristján Pálsson, símvirki, Húsavík