Sl. laugardag voru 12 nýstúdentar brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu. Athöfnin fór fram með venjubundnum hætti. Afmælisstúdentar frá fyrri árum fluttun ávörp og veittar voru viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Teitur Erlingsson útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn 9,0

Stúdentar í maí 2014.
Björn Húnbogi Birnuson Náttúrufræðibraut
Benedikt Magnus Zens Náttúrufræðibraut
Daníel Viðar Sigurjónsson Íþróttabraut og félagsfræðibraut
Daníels Smári Magnússon Félagsfræðibraut
Teitur Erlingsson Náttúrufræðibraut
Hjörtur Kristján Hjartarson Náttúrufræðibraut
Guðmuna Birta Jónsdóttir Félagsfræðibraut
Eydís Helga Pétursdóttir Náttúrufræðibraut
Hafrún Huld Hlinadóttir Félagsfræðibraut
Svava Ósk Aðalsteinsdóttir Félagsfræðibraut
Rakel Ösp Aðalsteinsdóttir Félagsfræðibraut
Valdís Jósefsdóttir Félagsfræðibraut