Nýliðaval NBA – Tryggvi ekki valinn

0
401

Nýliðaval NBA í körfubolta var að lauk í New York í nótt. Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason landsliðsmaður íslands og liðsmaður Valencia Basket á Spáni var ekki valinn að þessu sinni.

Tryggvi mun geta gefið kost á sér í nýliðavalið á næsta ári kjósi hann það.

Ljóst er því að Tryggvi Snær mun spila áfram með Valencia Basket á Spáni.

NBA Draft 2018