Ný fréttaveita – 24Update

0
63

Ný fréttaveita hóf starfsemi á sl. ári, með höfuðstöðvar í Færeyjum, sem heitir 24Update. þar er hægt, með einföldum hætti að sjá allar nýjustu fréttirnar af öllum helstu Íslensku fréttamiðlunum og einnig dönskum og Færeyskum miðlum.

24Update_logo

Brátt verða fréttir af 641.is einnig aðgengilegar á 24Update.

Fréttatilkynning.