Norðlenska birtir verðskrá – Sama verð og í fyrra

0
242

Norðlenska hefur birt verðskrá vegna sauðfjárslátrunar haustið 2015. Á vef fyrirtækisins segir að um sé að ræða samsvarandi verðskrá og á síðastliðnu ári en álagsgreiðslur í fyrstu viku sláturtíðar hafa hækkað úr 12 í 13%

Verðskráin

 

Verðskrá 2015
Verðskrá 2015. smella á til að stækka