Nöfn umsækjenda um stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla birt

0
115

Sex sóttu um stöðu skólastjóra við Þingeyjarskóla, en nöfn þeirra voru birt á vef Þingeyjarsveitar í dag.  Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi, í stafrófsröð:

Þingeyjarsveit stærra

 

Aðalsteinn Már Þorsteinsson
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir
Haraldur Sverrisson
Hlín Bolladóttir
Jóhann Rúnar Pálsson
Valgeir Jens Guðmundsson

 

Þingeyjarskóli hefur til skamms tíma verið rekinn á tveimur stöðum, á Laugum og Hafralæk en verður á næsta skólaári rekinn á einum stað, Hafralæk. Nýr skólastjóri um leiða uppbyggingu öflugs skólastarfs í samreknum grunn- leik og tónlistarskóla, segir á vef Þingeyjarsveitar.

Ráða á í stöðuna frá og með 1. mars nk.