Níu gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

0
65

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vegna framboðslista við alþingiskosningarnar í vetur verður haldið laugardaginn 26. janúar 2013. Alls gefa níu manns kost á sér í prófkjörið, þrjár konur og sex karlar.

Valgerður Gunnarsdóttir
Valgerður Gunnarsdóttir
Kristján og Tryggvi
Kristján og Tryggvi

 

 

 

 

 

 

Frambjóðendur eru eftirtaldir:
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Reyðarfirði.
Bergur Þorri Benjamínsson, viðskiptafræðingur, Akureyri.
Erla S. Ragnarsdóttir, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði.
Ingvi Rafn Ingvason, tónlistarmaður, Akureyri.
Ísak Jóhann Ólafsson. framkvæmdastjóri, Egilsstöðum.
Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri, Eskifirði.
Kristján Þór Júlíusson, alþingismaður, Akureyri.
Tryggvi Þór Herbertsson, alþingismaður, Reykjavík.
Valgerður Gunnarsdóttir, skólameistari á Laugum, Reykjadal.