Nafn litlu stúlkunnar sem lést

0
38

Stúlkan sem lést þegar hún varð fyrir lítilli vinnuvél á bænum Fjósatungu í Þingeyjarsveit síðastliðinn föstudag hét Lilja Dóra Ástþórsdóttir.

Kerti

Hún var eins og hálfs árs gömul. Lögreglan á Akureyri segir rannsókn slyssins lokið.  akv.is