Nægur snjór ennþá í Bárðardal og Fnjóskadal

0
84

Enn er nægur snjór í Bárðardal og Fnjóskadal og veruleg hlýindi þarf til að hann bráðni. Væntanlega lætur hann þó eitthvað undan á næstu dögum því hlýindi eru í kortunum. Hörður Jónasson tók meðfylgjandi myndir úr flugvél í gær og sýna þær snjóalög vel í Bárðardal og Fnjóskadal.  Ef lesendur smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri útgáfu.

Fnjóskadalur. Horft til suðurs.
Fnjóskadalur. Horft til suðurs.
922171_451231098303675_333743968_o
Horft suður Bárðardal.

 

Nokkru minni snjór er þó í nágrenni Ljósavatns.

922466_451233591636759_694300109_o
Ljósavatn.