Mývatn Open verður haldið 14. mars

0
56

Mývatn Open verður haldið á Stakhólstjörn við Sel-Hótel Mývatn þann 14. mars nk. Skráningarfrestur er til kl. 22:00 þriðjudaginn 10. mars.

Hestamannafélagið Þjálfi
Hestamannafélagið Þjálfi

 

Í fréttatilkynningu segir að mótshaldarar vilja minna á reiðtúrinn á föstudeginum 13. mars sem er öllum opinn.

Nánari upplýsingar um mótið, reiðtúrinn og skráningar eru á heimasíðu Þjálfa www.thjalfi.123.is