Mývatn Open aflýst

0
63

Vegna mjög slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að aflýsa Mývatn Open sem halda átti núna um helgina 13.-14. mars n.k. Frá þessu segir í tilkynningu.

Hestamannafélagið Þjálfi
Hestamannafélagið Þjálfi

 

Mótanefnd þakkar áhugann og vonast til að sjá sem flesta að ári.