Myndir frá Tónkvíslinni 2015

0
399

Tónkvíslin 2015, sem fram fór í gærkvöld var glæsileg í alla staði. Yfir 600 manns fylgdust með hátíðinni á staðnum og þeir sem ekki höfðu tök á að mæta á staðinn gátu fylgst með beinni útsendingu á sjóvarpsstöðinni Bravó, eða fylgst með á netinu. Tíðindamaður 641.is tók meðfylgjandi myndir á hátíðinni.

Elfa Mjöll Jónsdóttir
Elfa Mjöll Jónsdóttir

Elfa Mjöll Jónsdóttir Borgarhólsskóla var yngsti keppandinn á Tónkvíslinni í ár. Hún söng lagið Girl on Fire.

2010-12-01 23.54.07
Fyrrum sigurvegarar Tónkvíslarinnar

Í upphafsatriði Tónkvíslarinnar í ár stigu fyrrum sigurvegarar á stokk og sungu saman.

2010-12-02 00.32.23
Heiður Anna Arnarsdóttir og Hugrún Birta Kristjánsdóttir.

Heiður Anna Arnarsdóttir og Hugrún Birta Kristjánsdóttir sungu lagið Líttu sérhvert sólarlag.

Eva Sól Pétursdóttir
Eva Sól Pétursdóttir

Eva Sól Pétursdóttir söng lagið Goodbye.

Eyþór Kári Ingólfsson
Eyþór Kári Ingólfsson

Eyþór Kári Ingólfsson söng lagið I want.

Stefán Bogi Aðalsteinsson og Kristjana Freydís Stefánsdóttir
Stefán Bogi Aðalsteinsson og Kristjana Freydís Stefánsdóttir.

Stefán Bogi Aðalsteinsson og Kristjana Freydís Stefánsdóttir sungu lagið Hopeful.

Freyþór Hrafn Harðarson
Freyþór Hrafn Harðarson

Freyþór Hrafn Harðarson söng lagið Take me to church og varð í öðru sæti í Framhaldsskólakeppninni.

Kristján og Lundarnir.
Kristján og Lundarnir.

Kristján og Lundarnir sungu lagið Dokka og það lag kosið vinsælasta lagið í símakosningunni.

Kynnar voru Kristján Bohra Sindrason, Arnór Benónýsson og Stefán Valþórsson
Kynnar voru Kristján Bohra Sindrason, Arnór Benónýsson og Stefán Valþórsson
Gabríella Sól Magnúsdóttir sigurvegari Tónkvíslarinnar 2015
Gabríella Sól Magnúsdóttir sigurvegari Tónkvíslarinnar 2015