Myndir af Þeistareykjum sl. nótt

0
93

Hjálparsveit Skáta í Aðaldal gróf fé úr fönn á Þeistareykjum í nótt. Hallgrímur Óli Guðmundsson sendi 641.is meðfylgjandi myndir sem hann tók í nótt.

Klakabrynjað lamb á Þeistareykjum í nótt.
Mynd Hallgrímur Óli Guðmundsson.
Lamb grafið upp á Þeistareykjum í nótt.
Mynd: Hallgrímur Óli Guðmundsson