Myndir af Goðafossi um miðnætti

0
150

Búi Stefánsson tók meðfylgjandi myndir af Goðafossi um miðnætti og sendi 641.is. Eins og sést á myndunum var mikið vatnsmagn í Skjálfandafljóti í nótt og búist er við svipuðu eða jafnvel enn meiru aðra nótt.

Goðafoss um miðnætti. Mynd Búi Stefánsson.
Goðafoss um miðnætti. Mynd Búi Stefánsson. Smella á til að skoða stærri útgáfu.
Mynd: Búi Stefánsson
Mynd: Búi Stefánsson