Myndbrot frá Landsmóti UMFÍ á Laugum 1946

0
146

Landsmót UMFÍ eiga sér langa hefð og hefur HSÞ haldið nokkur Landsmót. HSÞ hélt Landsmót að Laugum árið  1946 og gerð var um það stutt þögul heimildarmynd í lit. Á mótinu var keppt var ma. í hlaupum, stökkum, kúluvarpi, glímu, handbolta og sundi, en synt var í tjörninni framan við Laugaskóla. Einnig sýndu danshópar og fimleikafólk listir sínar.

Skjáskot frá kúluvarpi á Laugavelli
Frá kúluvarpi á Laugavelli. skjáskot úr myndinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Búið er að færa þá mynd yfir á stafrænt form og hér fyrir neðan má sjá afraksturinn.

Kanski keppti einhver á þessu móti árið 1946 sem ætlar að taka þátt í Landsmóti 50+ á Húsavík 20-22 júní nk ?

Skráning á Landsmót 50+ fer fram inn á www.umfi.is