Mottumars – Kúrekarnir í Haukamýri

0
252

Vinnufélagarnir við Fiskeldið í Haukamýri á Húsavík, þeir Davíð Jónsson, Jóhann Gunnar Sigurðsson og Gunnar Illugi Sigurðsson taka þátt í Mottumars 2014, en myndirnar af þeim hafa vakið athygli í netheimum sl. sólarhring. Þeir skráðu sig til keppni í gærkvöld og hafa þegar safnað 76.000 krónum og eru sem stendur í 24. sæti yfir þá sem hafa mest safnað í Mottumars hingað til. Meðfylgjandi myndir af kúrekunum tók Heiðar Kristjánsson. Hér er hægt að heita á Kúrekar í Haukamýri

ImageHandler
Kúrekar í Haukamýri
Vopnin munduð
Vopnin munduð.
Á heimleið úr veiðiferð.
Á heimleið úr veiðiferð.