Mokstur hafinn

0
63

Mokstur er hafinn á Víkurskarði og í Ljósavatnsskarði samkvæmt upplý. frá vegagerðinni

Víkurskarðið úr vefmyndavél.

 

Að sögn Kristjáns Gunnarssonar hjá MS á Akureyri keyra mjólkurbílar frá MS í humátt á eftir moksturtækjunum. Bændur eru beðnir um að moka heimreiðar, svo að mjólkursöfnun gangi betur fyrir sig.