Minningarstund

0
875
OPIN KIRKJA Í ÞORGEIRSKIRKJU TIL MINNINGAR UM JAAN ALAVERE
Föstudagskvöldið 11.september verður opin kirkja í Þorgeirskirkju milli kl.18-21 þar sem fólki gefst kostur á að koma og kveikja á kerti í minningu Jaan Alavere og rita nafn sitt í minningarbók.
Í safnaðarheimilinu verður heitt á könnunni og tækifæri til samtals.