Mikil mengun mælist í Mývatnssveit

0
85

Há mengunargildi af SO2 Brennisteinstvíildi, mælast nú í Mývatnssveit bæði við Reykjahlíðarskóla og í Vogum. Í tilmælum frá Almannavörnum eru Mývetningar hvattir til að loka gluggum, hækka á ofnum og fólki er ráðlagt að halda sig innandyra.

Sjá nánar 

Lofgæðin við Reykjahlíðarskóla í dag.
Loftgæðin við Reykjahlíðarskóla í dag.