Messufall vegna ófærðar og veðurs

0
66

Jólahelgihald fellur niður vestan Fljótsheiðar í Þingeyjarsveit í dag jóladag, vegna leiðindaveðurs og ófærðar messa átti kl. 11 í Lundarbrekkukirkju, kl. 14 í Þorgeirskirkju og kl. 16 í Hálskirkju. Þá er bara að hafa í huga nýársguðsþjónustu í Draflastaðakirkju 2. janúar kl. 14.

Úr Þorgeirskirkju. Mynd. Kristín María Hreinsdóttir.
Úr Þorgeirskirkju. Mynd. Kristín María Hreinsdóttir.