Menningarstund í Stórutjarnaskóla

0
260

Í dag 9. október var haldin fyrsta menningarstund vetrarins í Stórutjarnaskóla, en þær eru haldnar af og til yfir veturinn, auglýstar á heimsíðu skólans og allir eru velkomnir. Menningarstundir eru hugsaðar til að auðga lífið í skólanum, samfélaginu og að æfa nemendur í að koma fram, eða æfa sig í að sitja og njóta þess sem aðrir hafa fram að færa. Menningastundin er alltaf ein kennslustund sem er 40 mín. Í dag var eingöngu tónlistaratriði í boði og voru yngstu nemendurnir sem eru að stíga sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni, meira áberandi. Alls voru 15 atriði á dagskránni og 20 nemendur sem komu fram, en hér eru nokkrar myndir.

Daníel Orri Sigurðarson í 1. bekk
Daníel Orri Sigurðarson í 1. bekk

 

 

 

 

 

 

 

Tinna Dögg Garðarsdóttir í 2. bekk
Tinna Dögg Garðarsdóttir í 2. bekk

 

 

 

 

 

 

 

Arndís Björk Tryggvadóttir í 3. bekk
Arndís Björk Tryggvadóttir í 3. bekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rannveig Helgadóttir í 4. bekk
Rannveig Helgadóttir í 4. bekk

 

 

 

 

 

 

Þórunn Helgadóttir í 4. bekk.
Þórunn Helgadóttir í 4. bekk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hafþór Höskuldsson í 4. bekk
Hafþór Höskuldsson í 4. bekk

 

 

 

 

 

 

Snorri Már Vagnsson, Jaan, Kristján Davíð Björnsson, Dagbjört Jónsdóttir og Pétur Ívar Kristinsson
Snorri Már Vagnsson, Jaan, Kristján Davíð Björnsson, Dagbjört Jónsdóttir og Pétur Ívar Kristinsson