Markaðsdagur í Mývatnssveit

0
121

Markaðsdagur var haldinn í Jarðböðunum í Mývatnssveit sl. laugardag. Margir sölubásar voru á staðnum og var allskonar varningur á boðstólum. Nemendur tónlistarskólans í Reykjahlíðarskóla sungu og spiluðu nokkur jólalög fyrir viðstadda. 641.is var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.

Bás Sólveigar Pétursdóttur
Bás Reykkofans í Hellu var grinilegur
Kolbrún Ívarsdóttir afslöppuð með prjónanna
Krakkarnir sungu fyrir gesti Jarðbaðanna