Marimbahópurinn úr Þingeyjarskóla vakti mikla lukku í gær

0
275

Marimbahópurinn úr Þingeyjarskóla skipaður nemendum úr 9. og 10. bekk, stóð sig frábærlega og vakti mikla lukku við opnun Fest Afríka Reykjavík menningarhátíðarinnar í Norræna húsinu síðdegis í gær. Áhorefndur risu úr sætum sínum og dönsuðu og klöppuð í takt. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá gleðina sem ríkti í Norræna húsinu í gær.