Marimbahópur á afrískri menningarhátíð

0
108

Marimbahópur nemenda 9. og 10. bekkjar Þingeyjarskóla mun taka þátt í Afrískri menningarhátíð í Reykjavík á fimmtudag. Hópurinn mun leika  í Gamla bíói á fimmtudagskvöld og tónleikarnir hefjast 21:00.

Marimbahópurinn
Marimbahópurinn

 

Auk þess mun hópurinn leika á þremur skólatónleikum fimmtudag og föstudag, í Ráðhúsinu í Reykjavík, Austurbæjarskóla og Ingunnarskóla. Kennari þeirra er Guðni Bragason.

 

Fest Afríka 2016