Lyfta í Stórutjarnaskóla

0
136

Nú um helgina standa yfir framkvæmdir í Stórutjarnaskóla, þar er Þingeyjarsveit að láta setja upp lyftu sem fer frá kjallara upp á aðra hæð. Eftir þessa framkvæmd lagast aðgengi fyrir fatlaða og alla þá sem eiga erfitt með að fara upp tröppur,  að Bókasafninu í Stórutjarnaskóla. Það er fyrirtækið KONE sem flytur lyftuna inn og sér um að setja hana upp og sendu norður tvo vaska menn og hressa, sem ætla að klára verkið áður en skóli hefst aftur á mánudag.

horft upp á aðra hæð
horft upp á aðra hæð

 

 

 

 

 

 

 

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Halldór Sigurðsson og Hafsteinn Guðmundsson.

Halldór Sigurðsson og Hafsteinn Guðmundsso