Lokun á brú yfir Skjálfandafljót

0
393

Vegna framkvæmda verður lokað fyrir alla umferð á brú á Skjálfandafljóti á vegi nr. 85 ( Norðausturvegi) frá kl. 15-01 á mánudögum og kl. 13-01 á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá 27. Júní til 22. Júlí. Frá þessu segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Brúin á skjálfandafljóti
Skjáskot af Google