Lokasýning á Hvell á sunnudag í Laugabíói

0
64

Laugabíó sýnir myndina Hvellur Sunnudaginn 10. febrúar kl. 17:00. Myndin fjallar um einstakan atburð í Íslandssögunni.

Skjáskot úr myndinni Hvellur
Skjáskot úr myndinni Hvellur

Að kvöldi 25. ágúst 1970 tóku bændur í Suður-Þingeyjarsýslu sig saman og sprengdu í loft upp stíflu í Laxá við Mývatn.

Miðaverð 1000 kr