Lokað vegna sumarleyfa

0
62

Skrifstofa Þingeyjarsveitar verður lokuð vikuna eftir verslunarmannahelgi, dagana 5. til 9. ágúst n.k. vegna sumarleyfa starfsfólks.

logo Þingeyjarsveit

Hægt verður að hafa samband í síma: 862 0025 (Dagbjört) og 868 3853 (Kristján) ef nauðsyn krefur.

Starfsfólk skrifstofu Þingeyjarsveitar