Lokað fyrir heitt vatn í Fnjóskadal og Grenivík í dag

0
245

Vegna færsu á hitaveitulögn við Vaðlaheiðargöng í Fnjóskadal þarf að loka fyrir heitt vatnið í Reykjaveitu meðan teningar fara fram.  Lokunarsvæðið er norður frá Systragili og niður á Grenivík í dag þriðjudaginn 30. júní 2015 frá kl. 8:00 og fram eftir degi. Viðskiptavinir eru beðnir að kynna sér góð ráð vegna þjónusturofs

reykjaveita_lokun_thridurdaginn_30_juni_2015
Lokunarsvæðið